Hvert á að leita?

 

Ef upp koma spurningar eða vandamál af einhverju tagi er gott að vita hvert hægt er að leita og hverjir geta komið til aðstoðar

 

Viðfangsefni

Hvert á að leita?

Aðrir sem kom að málinu

Nám

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stigs
Deildarstjóri sérkennslu
Námsráðgjafi

Nemendaverndarráð
Sérkennarar
Skólasálfræðingur

Samskipti

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stigs

Nemendaverndarráð
Skólastjórnendur
Skólasálfræðingur

Einelti

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stigs

Eineltisteymi
Skólasálfræðingur
Skólastjórnendur

Hegðun

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stigs
Deildarstjóri sérkennslu

Nemendaverndarráð
Skólastjórnendur
Skólasálfræðingur

Vanlíðan-veik sjálfsmynd

Umsjónarkennari
Námsráðgjafi

Nemendaverndarráð
Skólasálfræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Þroskaþjálfi

Sorg - ástvinamissir-skilnaður

Umsjónarkennari
Skólastjórnendur

Áfallateymi
Skólasálfræðingur 
Sóknarprestur

Ofbeldi

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stigs

Nemendaverndarráð
Skólastjórnendur
Skólasálfræðingur

Tal og málörðugleikar

Umsjónarkennari
Deildarstjóri sérkennslu

Talmeinafræðingur

Túlkaþjónusta

Aðstoðarskólastjóri

Prenta | Netfang