Stoðþjónusta

Það er markmið Laugarnesskóla að haga störfum sínum í samræmi við getu og þroska hvers nemanda. Til þess að nálgast þetta markmið veitir skólinn nemendum sem á þurfa að halda, ýmsa þjónustu.

Í Laugarnesskóla er unnið eftir stefnu Skóla- og frístundasráðs Reykjavíkur um sérkennslu.

Prenta | Netfang