Tómstundatilboð

Leynileikhúsið: Námskeið hefjast 12. september

Eins og venjulega verða hin frábæru námskeið Leynileikhússins í Laugarnesskóla í vetur. Skráning stendur yfir og nánari upplýsingar eru hér:  Leynileikhúsið_í_Laugarnesskóla_-_haust_2019.pdf

23.5.2019 Sumar í Kringlumýri

Frístundamiðstöðin Kringlumýri býður upp á frístundastarf í sumar fyrior börn sem ljúka 5. - 7. bekk í vor. Nánar hér.

Leynileikhúsið með skemmtileg námskeið

Leynileikhúsið býður upp á spennandi námskeið fyrir grunnskólanemendur í Laugarnesskóla. Nánar hér.

14.5.2018 Útilífsskóli Skjöldunga

Skátafélagið Skjöldungur verður með námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 8 -12 ára. Nánar hér.

14.5.2018 Knattspyrnuskóli stúlkna

Knattspyrnufélagið Þróttur býður stúlkum upp á knattspyrnunámskeið í júní, fljótlega eftir skólaslit eða frá 18 -29 júní. Nánar hér. 

12.1.2018 Aikido félagið

Aikido félagið er að hefja námskeið í japanskri sjálfsvarnarlist.  Nánar hér.

4.1.2018 Leynileikhúsið

Leynileikhúsið verður með námskeið í Laugarnesskóla á vormisseri fyrir alla aldurshópa. Sjá nánar hér.

4.1.2018 Hjólabrettakóli Reykjavíkur

Hjólabrettanámskeið að hefjast. Nánar hér.

11.9.2017 Skátafélagið Skjöldungur

Vetrarstarf Skátafélagsins Skjöldunga er að hefjast
Upplýsingar um starfið má finna á: http://skjoldungar.is/vetrarstarf-hefst-7-september-skraning-er-hafin/

8.9.2017 Frjálsíþróttadeild Ármanns

Hauststarf frjálsíþróttadeildar Ármanns er hafið. Upplýsingar um starfið má finna á www.frjalsar.is æfingatafla er aðgengileg hér.

8.9.2017 Skautafélag Reykjavíkur

Nú er vetrastarfið af hefjast hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Sjá nánar hér.

6.9.2017 Handknattleiksdeild Þróttar

Handknattleiksdeild Þróttar hefur hafið vetrarstarfið. Æfingatöflu má sjá hér.

4.9.2017 Leynileikhúsið

Leynileikhúsið býður upp á námskeið fyrir nemendur í 2. til 6. bekk. Sjá nánar hér. 

Prenta | Netfang