Starfsáætlun nemenda

Skólaárinu í Laugarnesskóla er skipt í þrjár annir og í lok hverrar annar fá foreldrar og nemendur yfirlit yfir stöðu nemandans. Sjá nánar https://laugarnesskoli.is/images/stories/starfsaaetlun/Starfstlun_Laugarnesskla_2018-2019_13_9_2018.pdf

  1. önn er frá skólasetningu til 17. nóvember
  2. önn er frá 18. nóvember til 21. febrúar
  3. önn er frá 22. febrúar til 7. júní

Vikulegur stundafjöldi

Vikulegur kennslutími er:

Stundafjöldi í 1.-4. Bekk

1.-4. bekkur  1200 mín

Stundafjöldi í 5.-7. bekk 

5.-6. bekkur  1400 mín

Stundafjöldi í 8.-10.bekk

Á ekki við.

Samfelld stundaskrá með hléum

Skóladagurinn hefst klukkan 8:30 hvern morgun frá mánudag til föstudags. Fastir liðir í stundatöflu eru:

  • Morgunsöngur 7 mínútur
  • Morgunfrímínútur 20 mínútur
  • Hádegismatur 30 mínútur
  • Hádegisfrímínútur 30 mínútur

Skóladegi 1. – 4. bekkja lýkur kl 13:40 en 5. og 6. bekkja kl 14:10.

Sveigjanleiki innan námssviða í samræmi við viðmiðunarstundaskrá     

Þema í 1. – 2. bekkur

Örkin hans Nóa 

Umferðin

Þema 3.-4. bekkur

Hringrásin

Ísland fyrr og nú

Þema 5. bekkur

Landnám Íslands. Samfélagsfræði/íslenska

Ísland, veröld til að njóta. Landafr. ísl. jarðfr.

Þema í 5. og 6. bekk  saman

Ljóð

Sólkerfið

Hjól og ferðalög /Útivist, samgöngur

Prenta | Netfang