Starfsáætlun skólaráðs Laugarnesskóla 2017-18

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfssemi skólans áður en endaleg ákvörðun um þær er tekin.

Mánuður

Verkefni

September

Skipulag funda skólaárið

Læsi

Umbótaráætlun

Sjálfsmat skólans

Endurskoðun á skólareglum

Öryggismál

Fulltrúi grenndarsamfélagins í skólaráði

Annað

Október

Skipulag á sérkennslu

Jafnréttisáætlun

Endurskoðun á skólanámskrá

Undirbúningur fyrir fund með foreldrafélaginu

Annað

Nóvember

Fundur með stjórn foreldrafélagsins

Desember

Jólakaffi

Janúar

Niðurstöður samræmdra prófa

Skóladagatal, kynning og umræða

Annað

Febrúar

Hvatningaverðlaun

Annað (nemendur)

Mars

Rekstraráætlun

Læsi

Annað

Apríl

Undirbúningur að skipulagi næsta skólaárs

Kynning frá Hugmyndaráði

Annað

Maí

Árangur í starfi

Skólapúlsinn

Skipulag næsta skólaárs

Annað

 

Prenta | Netfang