Tómstundatilboð

22.5.2017 Knattspyrnuskóli stúlkna

Knattspyrnufélagið Þróttur er í miklu átaki við að koma stelpunum í hverfinu í fótboltann. okkar Þetta er mikið fjör og góður félagsskapur og vilja Þróttarar að sem flestar fái að spreyta sig í íþróttinni. Í EM Stúlknaknattpsyrnuskólanum gefst þeim einmitt  tækifæri til þess. Smellið hér til að sjá plakat um knattspyrnuskóla stúlkna.

21.1.2017 Tæknilegonámskeið

Jóhann Breiðfjörð verður með tæknilegonámskeið fyrir 1-6 bekk í Laugarnesskóla. Nánar hér.

14.9.2016 Glímuflagið Ármann

Glímufélagið Ármann er með fjölbreytt tómstundatilboð fyrir nemendur skólans. Sjá nánar hér.

1.9.2016 Aikikai Reykjavík

Nemendur Laugarnesskóla eru velkomnir á prufuæfingu í Aikikai Reykjavík. Aikido hentar sérstaklega vel fyrir þá sem hafa áhuga á skemmtilegri íþróttaiðkun og sjálfsvarnarlist, en eru minna spenntir fyrir keppnisumhverfi.
Þess má geta að frístundastyrkur borgarinnar dugir fyrir vetrarkorti 7-12 ára barna í aikido. Sjá nánar hér.

1.9.2016 Frjálsíþróttadeild Ármanns

Frjálsíþróttadeild Ármanns vill benda á að hauststarf deildarinnar er að hefjast. Æfingar hefjast þriðjudaginn 6. september samkvæmt æfingatöflu.
Í frjálsum er boðið uppá fjölbreytta hreyfingu og góðan félagsskap. Allir geta verið með hvort sem þeir hafa áhuga á keppni eða ekki.
Nánari upplýsingar um hópaskiptingu, æfingatíma og verð er að finna á heimasíðu deildarinnar www.frjalsar.is

29.8.2016 Listaháskóli Íslands

Listaháskóli Íslands býður krökkum í 4. 6. bekk upp á námskeið í myndlist, hönnun, leiklist og tónlist. Sjá nánar hér.

24.5.2016 Kvikmyndaskóli krakkanna

Kvikmyndaskóli/stuttmyndagerð fyrir 10-12 ára. Sjá nánar hér.

21.9.2015 Borðtennisdeild Víkings

Íþróttafélagið Víkingur býður upp á námskeið í Borðtennis. Sjá nánar hér.

2.9.2015 Tæknisetur Skema

Skema býður upp á skapandi, skemmtileg og fjölbreytt tækninámskeið á átta mismunandi stöðum
á stór-höfuðborgarsvæðinu á haustönn 2015. 
Hægt er að nýta frístundastyrk sveitarfélaganna til að greiða þessi námskeið. Sjá nánar hér.

1.9.2015 Körfuknattleiksdeild Ármanns

Æfinar hjá körfuknattleiksdeild Ármanns eru hafnar og eru æfingar að mestu leiti í Laugarnesskóla. Á heimasíðu félagsins má finna nánari upplýsingar og æfingatöflu allra flokka:

http://armenningar.is/armenningar/?D10cID=ReadNews&ID=2347&CI=0

Einnig viljum vekja athygli á facebook síðu deildarinnar:

https://www.facebook.com/pages/Ármann-Körfubolti-barna-og-unglingastarf/1428021200774938?fref=ts

1.9.2015 Listaháskóli Íslands

Listaháskóli Íslands býður upp á listnámskeið fyrir börn. Sjá nánar hér.

27.8.2015 Frjálsíþróttadeild Ármanns

Frjálsíþróttadeild Ármanns vill benda á að hauststarf deildarinnar er að hefjast. Æfingar hefjast fimmtudaginn 3. september samkvæmt æfingatöflu.

Í frjálsum er boðið uppá fjölbreytta hreyfingu og góðan félagsskap. Allir geta verið með hvort sem þeir hafa áhuga á keppni eða ekki.

Nánari upplýsingar um hópaskiptingu, æfingatíma og verð er að finna á heimasíðu deildarinnar www.frjalsar.is 

 

Prenta | Netfang