Námsvísar
Í námsvísum kemur fram hvernig skólinn skipuleggur kennsluna, hvaða kennsluaðferðum er beitt og hvernig staðið er að námsmati á hverju námsári. Skipulagi hverrar námsgreinar er lýst með markmiðum; inntaki, kennsluskipan, námsgögnum og námsmati.