Verkmöppur í Laugarnesskóla

 

Til baka

Verkmöppur nemenda Laugarnesskóla á ağ vera gagnasafn sem endurspeglar vinnu şeirra. Í Laugarnesskóla eru tvenns konar verkmöppur, vinnumappa og gullakista. Markmiğ şeirra er ağ sına şağ sem nemendur eru færi um. Í vinnumöppu eru nemendur ağ safa verkefnum meğ ákveğnu leiğarljósi eğa markmiğum í huga. Kennarar skilgreina meğ nemendum hverju á ağ safna og láta şá halda til haga öllum verkum í vinnumöppu. Verkin geta veriğ blanda af einstaklingsverkefnum eğa hópverkefnum sem sına margvísleg viğfangsefni og færni nemenda. Í lok hverrar annar rağa nemendur verkum sínum í rétta tímaröğ og şví dagsetja şeir öll verk sín. Şegar şağ er búiğ fara nemendur yfir vinnumöppuna og velja verkefni sem şeim finnst gefa sem besta mynd af şeim. Meğ şví velja verkin taka nemendur afstöğu til şess hvağ hafi şığingu fyrir şá og ağra sem nám şeirra varğar. Şağ fer eftir aldri og şroska nemenda hve mikla hjálp şeir şurfa viğ valiğ. Şağ er hins vegar mikilvægt ağ veita nemendum styrka leiğsögn og stuğning şegar şeir eru ağ velja bestu verkin sín á hverri önn.

Kennarar í Laugarnesskóla hafa notağ gátlista, byggğan á kenningum Howard Gardners um fjölgreind, til ağ tryggja ağ verkmappa nemenda sıni færni og hæfileika şeirra á ólíkum sviğum.

 

 

Verkmöppur

Til ağ sına fram á málgreind:

·       Fyrstu drög ağ ritunarverkefni

·       Sınishorn af bestu ritunarverkefnum

·       Hljómbönd meğ upplestri eğa frásögn

·       Gátlisti yfir færni í lestri

·       Hljómbönd meğ upplestri eğa frásögn

·       Sınishorn af leystum orğaşrautum

 

Til ağ sına fram á tónlistargreind:

·       Hljómbönd eğa myndbönd meğ tónlistarflutningi, tónverkum

·       Sınishorn af skrifuğum útsetningum (fluttum eğa sömdum)

·       Texti meğ rappi, lögum eğa rími sem nemandi hefur skrifağ

·       Listi meğ tónlist sem nemandi hefur tekiğ saman

Til ağ sına fram á rök- og stærğfræğigreind:

·       Gátlisti yfir færni í stærğfræği

·       Sınishorn af bestu stærğfræğiverkefnum

·       Drög ağ útreikningi og lausnaleit

·       Sınishorn af leystum rökşrautum og ráğgátum

·       Listi yfir tölvuforritum sem nemandi hefur lært

 

Til ağ sına fram á samskiptagreind:

·       Bréf til annarra og frá öğrum (t.d. şar sem leitağ er upplısinga hjá einhverjum)

·       Hópaskırslur

·       Skrifleg endurgjöf frá bekkjarfélögum og kennurum

·       Ljósmyndir, myndbönd eğa umsögn um samvinnuverkefni

Til ağ sına fram á rımisgreind:

·       Ljósmyndir eğa myndbönd af verkefnum

·       Şrívíddarlíkön

·       Skıringarmyndir, flæğirit, skissur eğa hugarkort yfir hugsun

·       Sınishorn eğa ljósmyndir af verkefnum í list-og verkgreinum

 

Til ağ sına fram á sjálfsşekkingargreind:

·       Dagbókarskrif

·       Ritgerğir um sjálfsmat, gátlistar, teikningar, verkefni

·       Spurningalistar

·       Könnunarlisti um áhugamál

·       Línurit eğa upplısingar yfir framfarir nemandans í námi

·       Minnispunktar um íhugun á eigin vinnu

Til ağ sına fram á líkams- og hreyfigreind:

·       Myndbönd meğ verkefnum og sınikennslu

·       Sınishorn af verkum sem hafa veriğ búin til

·       Ljósmyndir af verkum

Til ağ sına fram á umhverfisgreind:

·       Minnispunktar úr vettvangsferğum

·       Ritun um ást á náttúrunni eğa gæludırum

                               Armstrong, T. (2001). Fjölgreindir í skólastofunni (2. útgáfa). Reykjavík: JPV útgáfa.

 

 

 

Í lok skólaársins fara nemendur yfir vinnumöppur sína til ağ velja endanlega í gullakistuna, en hún á ağ geyma úrval verka nemanda á skólaárinu.

Gullakistan á ağ gefa öğrum mynd af getu nemenda og færni şeirra. Nemendur hugleiğa og ræğa viğ félaga og kennara hvağ er í Gullakistunni og færa rök fyrir vali sínu, bæği munnlega og skriflega. Nemendur rağa verkum sínum í Gullakistuna eftir vægi. Verk sem eru best eru fremst og síğan koll af kolli. Şeir útbúa lista, nokkurs konar efnisyfirlit, sem er settur upp í sömu röğ og verkin eru. Síğan skrifa şeir bréf til foreldra sinna şar sem şeir útskıra val sitt í gullakistuna. Á síğasta skóladegi boğa nemendur foreldra sína í viğtal şar sem nemandinn er í ağalhlutverki og kynnir gullakistuna fyrir foreldrum sínum. Foreldrar styğja börn sín í námi meğ şví ağ sına stolt yfir vinnu barnanna og framförum, spyrja spurninga og sına áhuga, vera jákvæğir og hlusta vel í viğtalinu.