Forföll

Lög kveða skýrt á um að forráðamenn nemenda sjái um að þeir sæki skóla dag hvern.

Forráðamaður skal tilkynna um veikindi og önnur forföll nemanda á skrifstofu skólans í síma 411 74 44 þann dag sem þau eiga sér stað.

Einnig er hægt að skrá veikindi í Mentor. Tilkynna þarf forföll fyrir hvern dag sem nemandi er fjarverandi. 

Að öðrum kosti er litið svo á að um óheimila fjarvist sé að ræða.

Prenta | Netfang