Tilkynningar til foreldra

Tilkynningar til foreldra

Betri reykjavík

Í gegnum verkefnið "Betri Reykjavík" geta foreldrar sett inn ýmiskonar verkefni sem að tengjast börnum þeirra. Má þar nefna hugmyndir um uppsetningu leiktækja á skólalóð eða annarsstaðar, lagfæringar, breytingar eða nýframkvæmdir á skólalóðum eða í kringum skóla. Einnig má nefna umferðaröryggismál barna t.d. upplýsing gangbrauta, hræðalækkunarskilti osfrv. Hér má skoða bæklinginn Betri Reykjavík.

Prenta | Netfang