Palldagskrá

 

,,Að vera á palli” er það kallað hér í Laugarnesskóla þegar nemendur koma fram á palli eða í sal skólans, undir leiðsögn kennara og flytja undirbúin stutt atriði, s.s. leikþætti, upplestur, söng og tónlist fyrir alla sem eru í skólanum á þeirri stundu. Slík dagskrá er flutt einu sinni í viku. Hver bekkur kemur fram a.m.k. einu sinni á vetri og er reynt að virkja alla nemendur til þátttöku. Markmið palldagskrár eru: 

  • að þjálfa nemendur í að koma fram fyrir stóran hóp og bera ábyrgð á framkomu sinni
  • að auka samkennd í bekknum að kenna nemendum
  • að setja sig í spor annarra að læra að hlusta og virða framlag annarra
  • að glæða listhneigð og auka fjölbreytni í skólastarfi

 Palldagskrá 2018-2019

Bekkur

Kennari

Dagsetning

 

1.L

Guðbjörg Árnadóttir

8. mars

 

1.N

Anna Rós Lárusdóttir

12. okt

 

1.S

Erla Baldvinsdóttir

7. des

 

1.K

Sara Hauksdóttir

5. apríl

 

2.Ó

María Birgisdóttir

1. feb

 

2.L

Ágústa Jónsdóttir

2. nóv

 

2.N

Kolfinna Mjöll Ásgeirsdóttir

14. sept

 

2.S

Adda Valdís Óskarsdóttir

14. des

 

2.K

Edda Rún Gunnarsdóttir

15. mars

 

  

3. bekkur með helgileik á jólaskemmtunum.

  

4.L

Sesselja Óska Vignisdóttir

8. feb

 

4.N

Þórunn Baldvinsdóttir

9. nóv

 

4.S

Hildur Björk Kristjánsdóttir

21. sept

 

4.K

Vilborg Rósa Einarsdóttir

22. mars

 

4.Ó

 I. Dagný Jóhannsdóttir

11. jan

 

  

5.L

Áslaug Ívarsdóttir

28. sept

 

5.N

Þórunn Birgisdóttir

15. feb

 

5.S

Sigrún Magnúsdóttir

18. jan

 

5.K

Njáll Eiðsson

10. maí

 

6.L

Dagný Björk Arnljótsdóttir

12. apríl

 

6.N

Helga Gunnarsdóttir

22. feb

 

6.S

Inga Rut Gunnarsdóttir

25. jan

 

6.K

Rúna Björg Garðarsdóttir

5. okt

 

6. Ó

Bryndís Ósk Sigfúsdóttir

29. mars

 

6. bekkur með dagskrá 1. des

6. bekkur með jólaleikrit

 

Prenta | Netfang