International parents

Upplýsingar fyrir erlenda foreldra


IFriendship Families 

The purpose of friendship families is to: 

 Friendship families- Implementation

 The Icelandic family should seek to: 

The non-native family should seek to: 

Alþjóðlegar fjölskyldur.

Foreldrar í Laugarnesskóla hafa að stofnað hóp sem heitir: Alþjóðlegar fjölskyldur. Þetta er opið fyrir allar fjölskyldur í skólanum, íslenskar sem erlendar. Þar geta foreldrar deilt sín á milli upplýsingum um íslenskt samfélag og skólann. Einnig er um tækifæri að ræða til að nýta þann auð sem felst í allri þeirri fjölbreyttu menningu og tungumálum sem foreldrar og börn við Laugarnesskóla eiga.

Prenta |