Friendship families

Vinafjölskyldur
Vinafjölskyldur – tilgangur.

Að stuðla að virkni erlendra fjölskyldna og barna þeirra í skólasamfélagi Laugarnesskóla sem og íslensku samfélagi og minnka þannig líkur á að einangrun eigi sér stað.
Að búa til skólabrag sem byggir á virðingu, samkennd og samvinnu.
Að mynda gagnvirk tengsl íslenskra fjölskyldna við erlendar fjölskyldur þar sem sem höfð er að leiðarljósi; virðing, umhyggja og stuðningur. Báðar fjölskyldur gefi og þiggi af hvorri annarri.
Vinafjölskyldur – framkvæmd.

Fjölskyldur í sama bekk/árgangi myndi tengsl með tilstuðlan umsjónarkennara og bekkjarfulltrúa þar sem leitast er við að tengja börn sem hafa núþegar myndað einhver vinatengsl eða eiga sameiginleg áhugamál.
Opna boðleiðir þannig að íslenska fjölskyldan sýni frumkvæði í því að upplýsa þær erlendu um bekkjarskemmtanir og annað sem fram fer í skólanum. Mjög góð leið er að bjóðast til að sækja og verða samferða á uppákomur skólans.
Kynna börnunum og fjölskyldum þeirra fyrir íþrótta og tómstundastörfum í nágrenninu, aðstoða þau til að finna leiðir til ástundunar. Aðstoða við að sækja um frístundakort á www.reykjavik.is
Bjóða börnum heim stöku sinnum og hjálpa með íslenskulestur.
Bjóða heim í kaffi og létt spjall.
Bjóða aðstoð við að lesa pósta/tölvupósta/upplýsingabréf sem koma frá skóla og svara ef þörf er á.
Fyrst og fremst hafa frumkvæði að jákvæðum og góðum samskiptum og stuðla að góðum bekkjarbrag
Friendship Families

The purpose of friendship families is to:

Promote the integration of non-native families and their children in Laugarnesskóli and the broader community reducing the likelihood of isolation.
Develop a school atmosphere based on mutual respect, empathy and cooperation between the many cultures and ethnicities within the school community.
Develop an mutually beneficial relationship between the Icelandic and non-native families based on support, respect and understanding.
Friendship families- Implementation

Non-native and Icelandic families within the same class/grade should seek to strengthen existing bonds or forge new bonds between children with the support of class teachers and class representatives.

The Icelandic family should seek to:

Keep the non-native family informed about extra-curricular activities, maybe offering to pick them up and accompany them to certain events.
Explain to the non-native family which leisure and sports are available and help them apply when necessary. Help non-native families apply for discounts using the Fristudakort and teach them how to use www.reykjavík.is if necessary.
Invite the child/children home occasionally.
Offer assistance with reading in Icelandic.
Invite the non-native family for coffee and a chat.
Offer to help translating emails and information from the school and if necessary help replying.
Above all initiate positive communication and promote the feeling of belonging in the non-native family.
The non-native family should seek to:

Share cultural differences, and reciprocate invitations inviting the Icelandic family for tea and a chat.
Take responsibility and seek help when they are not able to understand or need additional advice or support.

Prenta | Netfang