Skip to content
20 des'19

Gleðileg jól!

Starfsfólk Laugarnesskóla sendir nemendum og foreldrum bestu jóla- og nýjárskveðjur. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2020. Sjáumst hress á nýju ári!

Nánar
16 des'19

Stofujól og jólaskemmtanir

Stofujól verða í Laugarnesskóla fimmtudaginn 19. desember. Athugið að þetta er skertur dagur, kennslu lýkur á hádegi en boðið verður upp á gæslu fyrir þá nemendur sem eru skráðir í Frístund frá kl. 12:30 og þangað til Laugarsel opnar kl. 13:40. Jólaskemmtanir verða föstudaginn 20. desember. Eftirtaldir bekkir verða á fyrri jólaskemmtun kl. 9:00-10:30: 1.L,…

Nánar