Morgunsöngur

 

Lag mánaðarins er: Ó blessuð vertu sumarsól

 

 

5. maí       

Vorvindar glaðir         Vertu til er vorið kallar á þig        
6. maí  Nú er sumar  Lóan er komin
7. maí   Ó blessuð vertu sumarsól  Vorið góða grænt og hlýtt
8. maí Skólasöngurinn Kátir voru karlar
12. maí Ó, María mig langar heim  Svífur yfir Esjunni
13. maí Signir sól Vikivakar
14. maí Öxar við ána  Skóarakvæði
15. maí Nú er sumar  Ó blessuð vertu sumarsól
19. maí Kvöldsigling Sá ég spóa
20. maí Ég langömmu á sem að létt er í lund  Litla kvæðið um litlu hjónin
21. maí Heiðlóarkvæði  Ó blessuð vertu sumarsól
22. maí Hlíðarendakoti Maístjarnan
26. maí Ó blessuð vertu sumarsól  Litla flugan
27. maí Hann Tumi fer á fætur  Nína
28. maí Hani, krummi, hundur svín 

Meistari Jakob

Prenta | Netfang

Náttfatadagur

nattfatadagur20.2.2012

 

Í dag var náttfatadagur í Laugarnesskóla í tilefni bolludagsins. Mjög mörg börn mættu í náttfötum og mátti einnig sjá starfsfólk í slíkum múnderingum.Haldið var náttfataball í frímínútum og var vel mætt og mikil þátttaka í dansinum að vanda. Börn og fullorpðnir kemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndinni.  

Prenta | Netfang

Talnapúkinn – þriðji hluti

15.2.2012 1.S.palldagskra.forsidaLeiklistin blómstrar í Laugarnesskóla þessa dagana. Í dag fengum við að sjá þriðja hluta leikritsins um Talnapúkann. Það voru nemendur 1. bekkjar S sem sáu um að skemmta áhorfendum. Fjórði og síðasti hluti verður svo sýndur á föstudaginn en þá stíga á svið nemendur 1. K. Dýrleif Jónsdóttir samdi leikritið upp úr bókinni Talnapúkinn eftir Bergljótu Arnalds.

 

 

 

 

Lesa >>

Prenta | Netfang