Sungið við messu

Barnakór Laugarness söng við barnamessu sl. sunnudag 9. okt. undir stjórn Huldu Guðrúnar. það er óhætt að segja að börnin sungu sig inn í hjörtu viðstaddra.

Prenta | Netfang