Að lifa í sátt og samlyndi

lifa i satt2Nemendur okkar og skólakór skólans settu svip sinn á alþjóðlega ráðstefnu er bar heitið Að lifa í sátt og samlyndi í heimi fjölbreytileikans. Nemendur sem ávörpuðu ráðstefnugesti sögðu frá þemavikunni okkar. Nemendurnir voru Júlía Ósk, Vésteinn, Sóldís og Felix en þau eru öll í 6. bekk.

lifa i satt

lifa i satt3

demantar2 lifa i satt7

Prenta | Netfang