Demantar Laugarnesskóla

demantarListaverk sem nemendur skólans gerðu til að endurspegla rétt barna til að vera þau sjálf og hið ólíka litróf okkar. Listaverkið er afrakstur vinnu okkar í þemanu að lifa í sátt við sjálfan sig og náttúruna. Vignir átti hugmyndina að verkinu og verkstýrði því og hann og Dagný sáu um að setja það saman og listaverkið var til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur en verður sett upp í matsal skólans. Hvetjum alla foreldra til að skoða það.

Prenta | Netfang