Skertur dagur og undirbúningsdagur kennara

Myndaniðurstaða fyrir pta meeting

Samkvæmt skóladagatali er skertur dagur á morgun miðvikudaginn 15. maí. Kennt er til hádegis og fara nemendur í frístund eða heim eftir hádegisfrímínútur.

Fimmtudagurinn 16. maí er svo undirbúningsdagur kennara og nemendur mæta ekki í skólann.

Kennsla hefst föstudaginn 17. maí samkvæmt stundaskrá.

Prenta | Netfang