Öskudagsfjör

heimasidaÍ dag hefur verið mikið fjör í skólanum í tilefni öskudagsins. Tónninn var gefinn í morgunsöng þar sem mikið var sprellað og sungið af krafti. Nemenur sóttu síðan ýmsar stöðvar heim og skemmtu sér við ýmislegt allt frá því að borða popp upp í að láta hræða úr sér líftóruna í draugahúsi. Eins og sjá má af þessum myndum sem fylgja fréttinni voru búningar nemenda og starfsmanna fjölbreyttir og skemmtilegir.

IMG 2770 PhoneIMG 2770 PhoneIMG 2770 PhoneIMG 2770 PhoneIMG 2770 PhoneIMG 2770 Phone IMG 2805 PhoneIMG 2805 PhoneIMG 2805 PhoneIMG 2805 PhoneIMG 2805 PhoneIMG 2805 Phone

Prenta | Netfang