Leiklistin blómstar í Laugarnesskóla

IMG 6472 SmallLeiklist á sér langa sögu í Laugarnesskóla. Kennarar sem störfuðu vð skólann fyrr á árum komu upp milu safni leiktjalda, búninga og leikmuna sem enn eru notuð við leiksýningar á palli eða um jól. Leiklistarkennari er við skólann sem þjálfar nemendur í framsögn og að koma fram á sviði.
Í dag voru nemendur 6. bekkjar með sýningu á spunaverki sem þau sýndu boðsgestum í tíma og á sama tíma voru nemendur í 2. bekk að undirbúa pallsýningu í sal skólans. Það leynir sér ekki ánægjan í svip leikaranna hvort þsem það eru hinir yngri eða eldri.

 

 IMG 6454 SmallIMG 6454 SmallIMG 6454 Small

Prenta | Netfang