Vetrarleyfi og undirbúningsdagur kennara

vetrarfriMánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar er vetrarleyfi í skólanum. Miðvikudaginn 27. febrúar er undirbúningsdagur kennara og engin kennlsa. Kennsla hefst á ný fimmtudaginn 28. febrúar samkvæmt stundaskrá.

Prenta | Netfang