Foreldraviðtöl á morgun 12. febrúar

foreldravitolÁ morgun 12.febrúar eru foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur mæta til viðtals hjá umsjónarkennara með foreldrum/forráðamönnum, en engin kennsla er þann daginn. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 13. febrúar.

Prenta | Netfang