Stekkjastaur í morgunsöng

jolasveinnÞað var aldeilis líf í tuskunum í morgun þegar Stekkjastaur birtist óvænt þegar krakkarnir voru að syngja lagið "Babbi segir" í morgunsöng. Hann heimtaði að fá að syngja "Ég sá mömmu kyssa jólasvein" og "Jólahopp". Stekkjastaur spjallaði við krakkana og fór niður í salinn og dansaði Jólahoppið með þeim. Við kunnum Sveinka bestu þakkir fyrir heinmsóknina.

Prenta | Netfang