Slökkviliðið með fræðslu fyrir 3. bekk

IMG 2632 MediumÍ dag kom slökkviliðið í heimsókn til þess að fræða nemendur um eldvarnir og hvernig bregðast ´æa við ef eldur brýst út á heimilum. Boðskapur slökkviliðsins var einkum þessi:

Eldvarnirnar miða fyrst og fremst að því að tryggja líf og heilsu. Í öðru lagi geta eldvarnir dregið verulega úr tjóni á eignum. Eftirfarandi þarft fyrst og fremst að hafa til staðar og í lagi:

  -Reykskynjara, nægjanlega marga og rétt staðsetta
  -Flóttaleiðir, nægilega margar og greiðfærar
  -Slökkvibúnað af réttri gerð og rétt staðsettan
  -Þekkingu á fyrstu viðbrögðum
  -Muna símanúmer neyðarlínunnar 112

Við þökkum slökkviliðinu fyrir að gefa sér tíma til að koma til okkar og fræaða nemendur um eldvarnir og viðbrögð þegar eldur brýst út.

 IMG 2635 MediumIMG 2635 MediumIMG 2635 Medium

Prenta | Netfang