Bleiki dagurinn

IMG 6047Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleika októbermánuðinum. Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Nemendur og starfsfólk lét ekki sitt eftir liggja og kom í bleiku í skólann í dag. Morgunsöngurinn bar þess glöggt merki. 

Prenta | Netfang