Foreldraviðtöl, vetrarleyfi og undirbúningsdagur kennara

Myndaniðurstaða fyrir school autumn breakMiðvikudaginn 17. október verða foreldraviðtöl í skólanum og mæta nemendur þá í viðtöl ásamt foreldrum/forráðamönnum sínum. Dagana 18. - 22. október er vetrarfrí og skólinn því lokaður. Þriðjudaginn 23. október er undirbúningsdagur  og mæta nemendur því ekki þann dag.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. któber. Sjá nánar á https://laugarnesskoli.is/images/Skjalasafn/Skoladagatal/Afrit_af_Afrit_af_Skoladagatal-2018-2019_uppfaert_10.9._2.pdf 

Prenta | Netfang