Fyrirlestur á vegum foreldrafélagsins

Í kvforeldraöld, 10. október kl. 20:00 mun Foreldrafélag Laugarnesskóla standa fyrri fyrirlestri í samstarfi við foreldra úr skólanum sem ber heitið Síma-, samfélagsmiðla- og netnotkun barna.

Í fyrirlestrinum verður farið yfir þær áskoranir sem foreldrar og börn eru að glíma við í tæknivæddum heimi. Fjallað verður um það helsta sem börn fást við á netinu og hvað beri að varast og hvernig megi gera netumhverfið öruggara fyrir börnin. Að auki verður farið yfir þau mál sem hafa komið upp innan og utan skólans.

Fundurinn verður haldinn í sal skólans. Foreldrafélagið hvetur alla foreldra til þess að mæta og taka þátt í samtali um hvernig stuðla megi að bættri netnotkun barna í skólanum okkar.

Prenta | Netfang