Bleiki dagurinn

fridayNæsta föstudag ætlum við að halda bleika daginn hátíðilegan. Allir eru hvattir til þess að mæta í einhveju bleiku til að sýna samstöðu og samhug með Krabbameinsfélaginu sem líkt og undanfarin ár tileinkar októbermánuð báráttunni við krabbamein. Fræðast má um bleika daginn og bleiku slaufuna hér: https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

Prenta | Netfang