Fyrsti skóladagur fyrstu bekkinga

IMG 6008 MobileÍ morgun hófu nemendur 1. bekkjar sinn fyrsta  skóladag. Þeir voru að sjálfsögðu þátttakendur í morgunsöngnum og lærðu hvernig maður hagar sé á þeim vettvangi. Margir könnuðust við lögin sem sungin voru og tóku undir af hjartans lyst.

Prenta | Netfang