Hvað er réttindaskóli?

rettindaVinna nemenda vegna réttindaskólans er með ýmsu móti. Eitt verkefnanna er að þeir ræði um og setji niður fyrir sér hvað það þýðir að vera í réttindaskóla. Niðurstöðum úr umræðum nemenda um það efni hefur verið safnað saman og sett níður í þá punkta sem sjá má á myndinni hér að ofan.

 

Prenta | Netfang