Hjólreiðanámskeið

IMG 5302 MobileIMG 5305 Mobile

 

 

 

 

 

 

Nú er kominn hentugur tími og veður til hjólreiða og nemendur skólans mæta margir á hjólum eða hlaupahjólum í skólann. Í morgun var leiðsögn fyrir nemendur í 5. og 6. bekk um hjólreiðar og umferðarreglur. Nemendur sýndu kennslunni mikinn áhuga enda ekki á hverjum degi sem hægt er að fá fræðslu um þessi efni.

Prenta | Netfang