Stormviðvörun

Appelsínugul viðvörun er í gildi vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og er því tilkynning 2 virkjuð.
Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólinn eru opinn, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla.
Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngri.

Kennsla í íþróttahúsi 2 sem hefjast á kl.kl. 8:30 fellur niður. Nemendur mæti í stofur sínar í skólanum. 

Prenta | Netfang