Viðbúnaður vegna óveðurs

Ovedur

Vegna veðurspár fyrir þriðjudaginn 9. janúar hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins virkjað viðbúnaðarstig 1. Það þýðir að skólahald gæti raskast vegna erfiðleika starfsfólks og nemenda vð til að komast til skóla. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með tilkynningum lögreglu og slökkviliðs og fylgja börnum sínum til skóla í fyrramálið. Sjá nánar hér. 

Prenta | Netfang