Skertur dagur í skólanum 14.11.2017

Myndaniðurstaða fyrir kidsÁ morgun þriðjudaginn 14. nóvember er skertur dagur í skólanum. Það þýðir að kennslu lýkur kl. 12:30.
Þeir nemendur sem eiga að fara í Laugarsel og Dalheima verða áfram í skólanum í umsjá starfsfólks skólans en aðrir nemendur fara heim. Það er mikilvægt að þau börn sem ekki eru í frístundinni séu sótt á réttum tíma.

Prenta | Netfang