Foreldraþorpið með fyrilestrakvöld

Plakat MobileForeldraþorpið stendur fyrir fyrirlestrakvöldi um kvíða 11. október í Höllinni. Allir foreldrar og forráðamenn barna svo og aðrir þeir sem áhuga hafa eru boðnir velkomnir. Smellið á myndina til að skoða auglýsingu um viðburðinn.

Prenta | Netfang