Gleðilegt sumar

sumarStarfsfólk Laugarnesskóla óskar nemendum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar fyrir samstarfið í vetur.

Ef smellt er á myndina hér til vinstri má sjá dagskrá sem Reykjavíkurborg er með í öllum hverfum borgarinnar á sumardaginn fyrsta. Góða skemmtun!

Prenta | Netfang