Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í Hörpu

Hátt í sextíu grunnskólanemendur tóku við Íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík í dag. Verndari verðlaunanna, frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Norðurljósasal Hörpu.

Þau Cristina Elena Furdu og Ísleifur Elí vignisson nemendur  í Laugarnesskóla voru meðal þeirr sem tóku á móti verðlaunum sínu úr hendi Vigdísar. Sjá nánar hér.

 IMG 2368 MobileIMG 2370 MobileIMG 2375 Mobile

Prenta | Netfang