Piparkökuhúsið

forsida MobileÁ hverju ári bakar Siggi kokkur piparkökuhús og býr til
jólaþorp fyrir okkur í Laugarnesskóla. Þetta vekur alltaf
jafnmikla athygli og gleði. Allir sem leið eiga hjá stansa
og virða listaverkið fyrir sér. Þrátt fyrir að Siggi hafi 
meira en nóg að gera þessa daga gefur hann sér tíma til
að gleðja okkur á þennan hátt og erum við honum ákaflega
þakklát fyrir.  Við viljum hvetja foreldra til að gefa sér
tíma til kíkja á þetta fallega handverk.

 

 

 

hus1 Mobile hus2 Mobile hus3 Mobile hus4 Mobile hus6 Mobile hus7 Mobile hus8 Mobile hus9 Mobile

 

Prenta | Netfang