Bestu vinir

vinningsmynd MobileEfnt var til Instagram ljósmyndasamkeppni í norrænu bókasafnavikunni sem var haldin í nóvember á Norðurlöndum. Þemað í ár var vinátta. Ljósmynd frá Laugarnesskóla sem bar heitið Bestu vinir bar sigur úr býtum auk þriggja annarra mynda.

 

 

 

 

 

 

 

vinningsmyndir MobileHér má sjá allar fjórar vinningsmyndirnar.

 

Prenta | Netfang