100 daga hátíð

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.forsida

Í dag hafa nemendur 1. bekkjar Laugarnesskóla verið 100 daga í skólanum og af því tilefni var haldin svokölluð 100 daga hátíð. Það var ýmislegt skemmtilegt gert til hátíðabrigða.
Unnið var á nokkrum stöðvum og var 100 taflan mikið notuð. Nemendur spiluðu á spil, bjuggu til hatta og kramarhús.
Í kramarhúsið sitt fengu þeir svo 10 X 10 tegundir af góðgæti. Í lok dags nutu þeir þess síðan að borða góðgætið.

 

 

 

 

 

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.231.1.2012 100 daga hatid 1.b.3

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.431.1.2012 100 daga hatid 1.b.5

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.631.1.2012 100 daga hatid 1.b.7

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.831.1.2012 100 daga hatid 1.b.9

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.1031.1.2012 100 daga hatid 1.b.11

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.1231.1.2012 100 daga hatid 1.b.13

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.1431.1.2012 100 daga hatid 1.b.15

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.1631.1.2012 100 daga hatid 1.b.17

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.1831.1.2012 100 daga hatid 1.b.19

31.1.2012 100 daga hatid 1.b.20 

Prenta | Netfang