Ævintýri í snjó

23.1.2012.snjor.forsida

 

Kátir krakkar í Laugarnesskóla fagna snjónum nú sem endranær og keppast við að búa til snjóengla, snjókarla og snjóhús víða um skólalóðina. Það er ævintýralegt um að litast og sjá gróðurinn í þessum fallega vetrarbúningi. Sannkölluð vetrarstemning á skólalóðinni og gleðin leynir sér ekki hjá krökkunum.

 

 

 

23.1.2012.snjor.123.1.2012.snjor.2

23.1.2012.snjor.323.1.2012.snjor.4

23.1.2012.snjor.523.1.2012.snjor.6 

Prenta | Netfang