Möppudagur 10. maí

Miðvikudaginn 10. maí er möppudagur í Laugarnesskóla, þetta er skertur skóladagur sem þýðir að kennslu lýkur fyrr en venjulega, kl. 12:30.
Nemendur sem er skráðir í frístund verða áfram í skólanum í umsjá starfsfólks skólans þar til frístund opnar kl. 13:40 en aðrir nemendur fara heim að loknum hádegismat kl. 12:30.