Rýmingaræfing fór fram í dag

Í dag fór fram rýmingaræfing í Laugarnesskóli en ekki hefur verið hægt að halda slíkar æfingar undanfarin misseri vegna heimsfaraldurs og samkomutakmarkana.
Æfingin gekk fljótt og vel fyrir sig og allir nemendur stóðu sig með prýði.