Vel heppnað áheitahlaup UNICEF

Nemendur í Laugarnesskóla hlupu í morgun til styrktar UNICEF en það er árviss viðburður á vordögum hjá okkur í skólanum.
Veðrið lék við hlauparana og mátti sjá mikla gleði á hverju andliti.
Virðing Vellíðan Umhyggja
Nemendur í Laugarnesskóla hlupu í morgun til styrktar UNICEF en það er árviss viðburður á vordögum hjá okkur í skólanum.
Veðrið lék við hlauparana og mátti sjá mikla gleði á hverju andliti.