Skipulagsdagur þriðjudaginn 10. maí

Skipulagsdagur verður í Laugarnesskóla þriðjudaginn 10. maí. Laugarsel og Dalheimar eru opin allan daginn fyrir nemendur sem eru skráð þar og fá foreldrar og forráðamenn upplýsingar frá Frístund um daginn.
Virðing Vellíðan Umhyggja
Skipulagsdagur verður í Laugarnesskóla þriðjudaginn 10. maí. Laugarsel og Dalheimar eru opin allan daginn fyrir nemendur sem eru skráð þar og fá foreldrar og forráðamenn upplýsingar frá Frístund um daginn.