Appelsínugul viðvörun

Veðurstofan hefur sent frá sér appelsínugula viðvörun vegna veðurs sem mun ganga yfir höfuðborgarsvæðið eftir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir hvassviðri og úrkomu.
Forsjáraðilar eru hvattir til að vera reiðubúnir að sækja börn í skóla og huga að því hvort röskun verði á æfingum eða öðru frístundastarfi.