Skipulagsdagur mánudaginn 10. maí

Skipulagsdagur verður í Laugarnesskóla mánudaginn 10. maí og mæta nemendur ekki í skólann þann dag. Starfsdagur er einnig hjá starfsfólki frístundamiðstöðva í Reykjavík svo Laugarsel og Dalheimar verða lokuð.
Kennsla í næstu viku verður því á þriðjudag, miðvikudag og föstduag, enda frí á fimmtudag 13. maí vegna uppstigningar.