Skip to content

Úrvinnslusóttkví lokið í Laugarnesskóla

Laugarnesskóli hefur nú fengið staðfestar upplýsingar um að engin jákvæð niðurstaða hafi komið út úr skimunum hjá nemendum í 3.-5. bekk í gær og er úrvinnslusóttkví því lokið.

Nemendur í 6. bekk verða þó sem fyrr í sóttkví til og með laugardagsins 27. mars auk um 30 starfsmanna.

Við óskum öllum gleðilegra páska og sendum batakveðjur til þeirra sem glíma við smit.