Verndari óskilamunanna

Hið ötula starf sem Virpi okkar hefur unnið varðandi óskilamuni er farið að vekja athygli fjölmiðla.
Einnig tók Lóa Hjálmtýsdóttir, listamaður og foreldri við skólann, sig til og hannaði þetta ótrúlega flotta skjaldarmerki sem hún tileinkar Virpi sem „verndara óskilamunanna.“
Það er gaman að þessu.